19:45
Ellen - engin önnur en ég er
Ellen - engin önnur en ég er

Ný íslensk heimildarmynd um tónlistarkonuna Ellen Kristjánsdóttur þar sem við kynnumst uppvexti hennar, fjölskyldu, lífi og list. Við fylgjum Ellen eftir þegar hún heimsækir bernskuslóðir sínar í Kaliforníu í Bandaríkjunum og gerir upp fortíðina ásamt fjölskyldu sinni. Leikstjóri: Anna Dís Ólafsdóttir. Framleiðsla: Lamina Pictures.

Er aðgengilegt til 26. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,