16:05
Hljómskálinn (3 af 5)
Ég passa ekki
Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, fullur langt út úr dyrum af nýjum viðtölum, nýjum andlitum og nýrri íslenskri tónlist. Sigtryggur Baldursson og Una Torfadóttir yfirheyra íslenskt tónlistarfólk og greiningardeildin kryfur bransann til mergjar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Sumt fólk er ekki hægt að hólfa niður og það vill ekkert síður en láta skilgreina sig. Við ræðum við þetta fólk um listina og þá sérstaklega listina að líða vel í eigin skinni. Fjölbragðasveitin ADHD tekur lagið með okkar eigin Unu Torfa.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,