11:25
Fjörskyldan
Jólaþáttur
Fjörskyldan

Fjölskyldu- og skemmtiþáttur frá 2018. Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Rúnar Freyr Gíslason. Upptökustjórn: Þór Freysson.

Jólaþáttur Fjörskyldunnar.

Fjölskyldurnar Tómasarhagi og Illugagata keppa í Skissunni, Kvaðaspurningum, Gervigreind og fleiri leikjum.

Tómasarhagi: Margrét , Leifur, Dísa og Svava.

Illugagata: Sigurþór, Inga, Aron og Pétur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 41 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,