Jól í lífi þjóðar

Þáttur 2 af 2

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. des. 2018

Aðgengilegt til

18. mars 2026

Jól í lífi þjóðar

Heimildarmynd um jólahald Íslendinga. Fyrir síðustu jól bauð RÚV öllum sem vildu senda inn myndefni af sínum jólum, undirbúningi og hátíðarhöldum. Fjöldi fólks tók þátt og úr varð einlæg svipmynd af jólahaldi þjóðarinnar. Dagskrárgerð: Ásgrímur Sverrisson.

,