Jóla-ljósálfar
Ljós segir Þorra og Þuru frá jóla-ljósálfum og heimkynnum þeirra. Afi kemur í heimsókn með fangið fullt af jólagjöfum og gömlu jólaskrauti.
Álfarnir Þorri og Þura fara létt með að bíða eftir jólunum enda eru þau hugmyndaríkir fjörkálfar og bestu vinir. Með gleði, söng og samveru líður tíminn hraðar.