22:15
Morð er leikur einn
Murder is Easy - ABC Murders by Agatha Christie
Morð er leikur einn

Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum byggð á samnefndri skáldsögu eftir Agöthu Christie. Árið 1954 kemst hinn ungi Luke Fitzwilliam óvænt á slóð raðmorðingja þegar hann hittir fröken Pinkerton um borð í lest til Lundúna. Hún er á leið til lögreglunnar að tilkynna dularfull dauðsföll í heimabæ sínum sem morð. En þegar fröken Pinkerton finnst látin áttar Fitzwilliam sig á því að hann þarf að finna morðingjann áður en fórnarlömbin verða enn fleiri. Aðalhlutverk: David Johnsson, Mathew Baynton og Nimra Bucha. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 28. mars 2025.
Lengd: 58 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,