Dýrið

Frumsýnt

1. jan. 2023

Aðgengilegt til

26. jan. 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Dýrið

Dýrið

Íslensk verðlaunakvikmynd frá 2021. Sauðfjárbændurnir María og Ingvar búa í fögrum en afskekktum dal og þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund en fljótlega taka óveðursský hrannast upp yfir bænum. Leikstjóri: Valdimar Jóhannsson. Aðalhlutverk: Noomi Rapace, Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,