23:00
Svanurinn
Svanurinn

Íslensk kvikmynd um níu ára stúlku sem er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast. Þar verður hún óvænt lykilþátttakandi í atburðarás sem hún hefur enga stjórn á og skilur varla sjálf en hefur djúpstæð áhrif á hana. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Leikstjórn: Ása Helga Hjörleifsdóttir. Leikendur: Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Gríma Valsdóttir.

Var aðgengilegt til 24. apríl 2025.
Lengd: 1 klst. 28 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,