21:10
Fuglalíf
Fuglalíf

Íslensk heimildarmynd um náttúrufræðinginn og fuglaljósmyndarann Jóhann Óla Hilmarsson. Í myndinni fylgjumst við með Jóhanni Óla mynda og rannsaka fuglalíf landsins. Leikstjóri: Heimir Freyr Hlöðversson. Framleiðsla: Compass Films.

Var aðgengilegt til 16. júlí 2025.
Lengd: 59 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,