19:45
Leikfangasaga
Toy Story
Leikfangasaga

Talsett Disney-teiknimynd frá 1995 um leikföng sem lifna við þegar eigandi þeirra, drengurinn Addi, hverfur úr sjónmáli. Kúrekinn Viddi er uppáhaldsleikfang Adda og leiðtogi hópsins. Þegar glænýtt leikfang, geimfarinn Bósi Ljósár, mætir á svæðið óttast Viddi um stöðu sína og undirbýr áætlun til að losna við Bósa og það reynist upphafið að heilmiklu ævintýri.

Var aðgengilegt til 17. maí 2025.
Lengd: 1 klst. 17 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,