13:25
Söngvar um svífandi fugla
Söngvar um svífandi fugla

Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi haustið 2014 þar sem flutt voru sönglög eftir Þorvald Gylfason við ljóð Kristjáns Hreinssonar í útsetningum Þóris Baldurssonar. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó og Bryndís Halla Gylfadóttir á selló. Umsjón: Lýður Árnason. Dagskrárgerð: Íris Sveinsdóttir. Framleiðandi: Í einni sæng.

Er aðgengilegt til 29. apríl 2025.
Lengd: 46 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,