14:00
Silfrið
Afsögn barnamálaráðherra, nýtt öryggismat greiningardeildar og síðustu dagar sendiráðsins í Moskvu
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.
Fjallað um afsögn barnamálaráðherra, skautun í umræðunni og gagnrýni á hlut RÚV og annarra fjölmiðla í málinu. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um nýtt stöðumat greiningardeildar Ríkislögreglustjóra á þeim ógnum sem steðja að öryggi þjóðarinnar, og síðustu daga íslenska sendiráðsins í Rússlandi. Gestir þáttarins eru Eiríkur Hjálmarsson, Eva H. Önnudóttir, Helgi Seljan, Ólöf Skaftadóttir, Karl Steinar Valsson og Árni Þór Sigurðsson.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
e