09:50
Ævar vísindamaður III
Geimurinn
Þáttaröð frá 2015 úr smiðju Ævars vísindamanns. Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. Laufblásara-knúin svifbretti, segulskór og skordýrahamborgari eru bara nokkrar af þeim æsispennandi tilraunum sem koma fyrir. Dagskrárgerð: Ævar Þór Benediktsson og Eggert Gunnarsson
Í þessum þætti lítum við til himins og týnum okkur í stjörnunum. Við fjöllum um geiminn og geimverur, hvað gerist ef geimfari deyr í geimnum og hittum alvöru geimfara. Sævar Helgi stjörnufræðingur kíkir í heimsókn, Sprengjugengið gerir allt vitlaust og svo rannsökum við fyrstu konuna sem fór út í geim.
Er aðgengilegt til 09. maí 2025.
Lengd: 28 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.