18:45
Landakort
Systur þræddu alla bæi landsins
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Elva og Guðríður Benediktsdætur hafa gengið um allar íbúðargötur í bæjum og þorpum þar sem búa fleiri en eitt hundrað mans. Þær hafa gengið frá Reykjavík til Ísafjarðar og úr Þorskafirði til Patreksfjarðar.

Er aðgengilegt til 09. maí 2025.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,