18:28
Stundin rokkar
Sísí og pönk
Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Siggi trommuleikari segir okkur frá pönki og hljómsveitin flytur lagið Sísí fríkar út. Hljómsveitarmeðlimir: Aldís María Sigursveinsdóttir, Fatíma Rós Joof, Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson og Sigurður Ingvar Þórisson. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Er aðgengilegt til 08. febrúar 2026.
Lengd: 3 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,