20:45
Í frjálsu falli
Í frjálsu falli

Gamanmynd frá 2023 í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Sarah, framakona á fimmtugsaldri, er haldin óstjórnlegum ótta við að fljúga. Til að bjarga nýtilkomnu ástarsambandi verður hún að yfirstíga flughræðsluna og læra að sleppa tökunum. Aðalhlutverk: Lydia Leonard, Timothy Spalls og Ella Rumpf. Handritshöfundar: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson og Tobias Munthe.

Var aðgengilegt til 08. janúar 2025.
Lengd: 1 klst. 32 mín.
,