22:20
Norðanmaðurinn
The Northman
Norðanmaðurinn

Spennumynd frá 2022 eftir Robert Eggers og Sjón. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar og fjallar um víkingaprins sem ætlar að hefna föður síns sem var myrtur. Meðal leikenda eru Alexander Skarsgård, Nicole Kidman, Claes Bang og Björk. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Var aðgengilegt til 08. janúar 2025.
Lengd: 2 klst. 11 mín.
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,