Vigdís

Þáttur 1 af 4

Vigdísi dreymir um sama frelsi og bróðir hennar hefur í Reykjavík á eftirstríðsárunum. Hún og vinkonur hennar í Menntaskólanum í Reykjavík taka til sinna ráða.

Frumsýnt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

3. jan. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vigdís

Vigdís

Íslensk leikin þáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur. Í ríkjandi karlaveldi ákveður einstæð móðir bjóða sig fram til forseta Íslands. Leið Vigdísar þessari ákvörðun er þroskasaga ungrar konu sem gefst aldrei upp, sama hvað á dynur.

,