18:45
Landakort
Nýstofnaður kvennakór Grindavíkur
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Í byrjun árs hélt kvennakór Grindavíkur sína fyrstu formlegu söngæfingu. Berta Dröfn Ómarsdóttir kórstjóri og forsprakki hópsins segir að mikið hafi verið ýtt á hana að stofna kvennakór en flestar af þeim 20-30 konum sem syngja í kórnum sungu saman á sínum yngri árum.

Er aðgengilegt til 14. febrúar 2025.
Lengd: 3 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,