13:55
Silfrið
Kosningaveturinn framundan
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í viðtali um stærstu verkefni vetrarins framundan og framtíð ríkisstjórnarinnar. Í vettvang vikunnar mæta þau Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, Halla Gunnarsdóttir varaformaður VR, Jón Ólafsson prófessor við íslensku- og menningardeild HÍ og Vigdís Häsler lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endursýnt.
,