19:35
Kastljós
Slysið á Breiðamerkurjökli
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Rætt við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs um slysið á Breiðamerkurjökli þar sem karlmaður lést og kona slasaðist alvarlega. Hvaða öryggisreglur gilda um slíkar ferðir og hvernig er eftirliti háttað? Einnig var rætt við Jón Gauta Jónsson, fjallaleiðsögumann og einn höfunda skýrslu um aðferðir við mat á áhættu í íshellaferðum á Vatnajökli. Hann útskýrir einnig hvernig sólbráð á sumri getur valdið því að erfitt sé að meta ástand jökulsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
Bein útsending.
,