22:20
Chu Teh-Chun: Málað af list
Chu Teh-Chun
Chu Teh-Chun: Málað af listChu Teh-Chun: Málað af list

Frönsk heimildarmynd frá 2021 um feril og verk kínversk-franska listamannsins Chu Teh-Chun sem var þekktastur fyrir að flétta fornum kínverskum aðferðum við listmálun saman við abstraktlist að vestrænum hætti. Leikstjóri: Christophe Fonseca.

Var aðgengilegt til 18. september 2024.
Lengd: 52 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,