19:35
Kastljós
Vindorka
KastljósKastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Rætt um uppbyggingu vindorkuvers í Búrfellslundi, áhrif þess á ferðaþjónustu og lagareglur sem gilda um vindorkuver við þá Finn Beck, framkvæmdastjóra Samorku, og Harald Þór Jónsson, oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Bein útsending.
,