12:00
Velkominn Árni
Íslensk heimildarmynd frá 2022. Árni Jón Árnason er á 73. aldursári þegar hann kemst óvænt að því hver faðir hans kann að hafa verið. Við fylgjum Árna eftir í leit að svörum um uppruna sinn og kynnumst þroskasögu manns sem hefur ekki alltaf þorað að fylgja eftir draumum sínum. Myndin hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2022, hátíð íslenskra heimildakvikmynda. Framleiðsla: Allan Sigurðsson, Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson
Var aðgengilegt til 07. ágúst 2024.
Lengd: 1 klst. 2 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.