14:05
Ömurleg mamma
Lortemor
Ömurleg mamma

Danskir þættir um móðurhlutverkið. Í þáttunum er fjallað um þær miklu breytingar sem fylgja því að verða móðir, kröfurnar sem mæður gera til sjálfra sín og hvernig gengur að samræma móðurhlutverk, fjölskyldulíf og vinnu.

Er aðgengilegt til 09. maí 2025.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
,