23:20
Max Anger - Alltaf á verði
Max Anger - With One Eye Open
Sænskir spennuþættir um hermanninn Max Anger sem hefur sagt skilið við sænska herinn og fundið ástina með rússneskri samstarfskonu sinni, Pashie. Eftir að Pashie hverfur sporlaust þarf Max að leggja líf sitt í hættu til að leita hennar. Aðalhlutverk: Adam Lundgren, Johan Rheborg og Malin Crépin. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Var aðgengilegt til 26. ágúst 2024.
Lengd: 44 mín.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
e