15:50
Í leit að fullkomnun
Prosjekt perfekt
Ida er ung norsk kona sem ákveður að taka tilveruna föstum tökum og einsetur sér að bæta sig á flestum sviðum daglegs lífs.
Ida er ung norsk kona sem ákveður að taka tilveruna föstum tökum og einsetur sér að bæta sig á flestum sviðum daglegs lífs. Í þessum þætti fer Ida yfir farinn veg og ígrundar hvort allar ráðleggingar, sem hún hefur fengið frá sérfræðingum, skili sér í fullkomnu lífi.
Var aðgengilegt til 06. júní 2024.
Lengd: 28 mín.
e