14:00
Silfrið
Hvert stefnir heilbrigðiskerfið?
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Heilbrigðismálin: Guðrún Ása Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Klíníkurinnar, Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB ræða þróun heilbrigðiskerfisins og þau verkefni sem eru framundan. Umsjón: Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
e
Endursýnt.
,