22:20
Fyrst á vettvang
The Responder
Fyrst á vettvang

Breskir dramaþættir frá 2022 með Martin Freeman í aðalhlutverki. Lögregluþjónninn Chris tekst á við glæpi og ofbeldi á götum Liverpool-borgar á sama tíma og hann berst við djöfla í einkalífi sínu. Þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, nýliðann Rachel, taka við spennuþrungnar næturvaktir sem eiga eftir að breyta lífi þeirra. Þættirnir eru byggðir á frásögnum fyrrum lögregluþjónsins og rithöfundarins Tony Schumacher. Aðalhlutverk: Martin Freeman, Adelayo Adedayo og Warren Brown. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

Var aðgengilegt til 18. apríl 2024.
Lengd: 49 mín.
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,