16:20
Hvunndagshetjur II
Sigríður og Guðjón
Hvunndagshetjur II

Önnur þáttaröð íslensku heimildarþáttanna þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Sigríður ákvað ung að árum að gera allt sem hún gæti til að bæta úrræði fyrir börn fólks með geðrænan vanda. Guðjón hefur fjarlægt mörg þúsund tyggjóklessur af götum borgarinnar og er hvergi nærri hættur að leita leiða til að fegra umhverfið.

Er aðgengilegt til 19. september 2024.
Lengd: 31 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,