18:01
Stundin okkar 2023-2024: Bolli og Bjalla
Sýnikennsla, lavalampi, horn og sjálfsvinsemd
Stundin okkar 2023-2024: Bolli og Bjalla

Bolli ákveður að vera með sýnikennslu. Hann bakar fyrir áhorfendur í Bakað með Bolla og kennir jóga en hlutir mættu ganga betur.

Ólafía og Hekla búa til lavalampa, Bjarmi og Alda fræðast um horn og Gleðiskruddurnar skoða sjálfsvinsemd.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,