21:20
Dansmeyjar
Dansegarderoben
Meinfyndnir danskir dramaþættir um átta ungar konur sem hafa landað draumastarfinu sem dansarar í stærstu revíu Danmerkur, Cirkusrevyen, árið 1975. Þær mæta kynjamisrétti og mótlæti á nýja vinnustaðnum og takast á við það í sameiningu. Meðal leikenda eru Marie Bach Hansen, Olivia Joof Lewerissa og Jakob Oftebro. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Var aðgengilegt til 02. nóvember 2023.
Lengd: 40 mín.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.