15:35
Sjómannslíf
Ingunn AK-150
Sjómannslíf

Slegist er í för með áhöfnum þriggja fiskiskipa og fylgst með lífi og störfum íslenskra sjómanna við ólíkar aðstæður auk þess sem sagðar eru sögur af lífinu um borð. Myndefnið er tekið upp á árunum 2009-2012. Dagskárgerð annaðist Árni Gunnarsson.

Loðnustofninn gengur vestur með suðurströnd landsins í lok vertíðar á hryggningarstöðvar vestur af landinu. Floti uppsjávarskipa eltir torfurnar til að ná að veiða kvóta ársins áður en það verður of seint.

Slegist er í för með skipverjum á Ingunni AK-150 frá Akranesi og fylgst með æsilegu kapphlaupi við tímann í haugabrælu og við erfiðar aðstæður.

Var aðgengilegt til 19. júní 2023.
Lengd: 22 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,