14:40
Popppunktur
Klassart - Skálmöld
Popppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - já og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
Í þriðja Popppunkti sumarsins er komið að blúsnum og þungarokkinu þegar blússystkinin í Klassart mæta víkingametalhausnum í Skálmöld. Báðar hafa sveitirnar vakið á sér athygli að undanförnu, en nú kemur í ljós hvernig þær standa sig í spurningaflóðinu sem Felix og Dr. Gunni bera á borð.
Var aðgengilegt til 20. september 2023.
Lengd: 53 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.