19:35
Kastljós
Aðgerðir gegn verðbólgu
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðaráætlun til þess að vinna gegn verðbólgu og frekari hækkun vaxta. Aðgerðirnar fela meðal annars í sé að laun æðstu ráðamanna hækka um 2,5 prósent um næstu mánaðamót í stað 6 prósent. Stofnframlög til uppbygginga leiguíbúða innan almenna íbúðakerfisins verða tvöföldu og afkoma ríkissjóðs bætt um rúma 36 milljarða með sparnaði í rekstri ríkisins og frestun framkvæmda. Rætt við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra og Kristrúnu Frostadóttir formann Samfylkingarinnar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Bein útsending.
,