10:00
Fílalag
7. Nú vil ég enn í nafni þínu - Hamrahlíðarkórinn
Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Snorri Helgason og Bergur Ebbi fíla þjóðlagið Nú vil ég enn í nafni þínu við sálm Hallgríms Péturssonar í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Lagið er í útgáfu Hamrahlíðarkórsins frá 1993 undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Við sögu koma íslenska skammdegið, skólasund, Hockey pulver og strætisvagnar. Leikstjórn: Allan Sigurðsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,