14:20
Írafár - 20 ára afmælistónleikar
Írafár - 20 ára afmælistónleikar

Upptaka frá stórtónleikum hljómsveitarinnar Írafárs í Eldborg í Hörpu í júní 2018. Á tónleikunum kom hljómsveitin saman í fyrsta sinn í tólf ár í tilefni tuttugu ára afmælis sveitarinnar og tók alla sína helstu smelli. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir.

Var aðgengilegt til 09. júlí 2023.
Lengd: 1 klst. 33 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,