00:30
Ridley Road - Til höfuðs nýnasistum
Ridley Road
Ridley Road - Til höfuðs nýnasistum

Bresk þáttaröð í fjórum hlutum um Vivien Epstein, tvítuga stúlku af gyðingaættum, sem flytur til Lundúna frá Manchester á sjöunda áratugnum í leit að manni sem hún átti í ástarsambandi við. Leitin leiðir hana á hættulegar slóðir og fyrr en varir hefur hún störf sem njósnari innan fasistahreyfingarinnar. Aðalhlutverk: Agnes O'Casey, Rory Kinnear og Tom Varey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Var aðgengilegt til 14. maí 2023.
Lengd: 57 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,