19:35
Benjamín dúfa
Benjamín dúfa

Bíómynd frá 1995 byggð á sögu Friðriks Erlingssonar sem hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1992. Í henni segir frá nokkrum vinum í litlu hverfi. Um tíma er lífið eitt óslitið ævintýri en svo koma brestir í vináttuna, ævintýrinu lýkur skyndilega og kaldur raunveruleikinn tekur við. Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson. Aðalhlutverk: Sturla Sighvatsson, Gunnar Atli Cauthery og Sigfús Sturluson.

Var aðgengilegt til 06. júlí 2023.
Lengd: 1 klst. 27 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliður er textaður.
,