21:40
Grikklandsferðin
The Trip to Greece
Grikklandsferðin

Bresk gamanmynd frá 2020. Leikararnir og félagarnir Steve Coogan og Rob Brydon leggja hér Grikkland undir fót og feta í fótspor Ódysseifs með reisu frá Tróju til Íþöku. Eins og í fyrri ferðalögum þeirra vina eru gamanmál og góður matur í öndvegi. Leikstjóri: Michael Winterbottom.

Var aðgengilegt til 20. mars 2023.
Lengd: 1 klst. 39 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,