19:50
Menningin
Næmi næm næm og Njála á hundavaði
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Bláskel og hip hop, söltuð sítróna og lerkiberkisseyði er meðal þeirra listaverka sem borin eru fram á sýningunni Næmi næm næm í Ásmundarsal. Guðrún Sóley ræðir við Jóhönnu Rakel Jónsdóttur, Kjartan Óla Guðmundsson og Sindra Leifsson.

Sýningin Njála á hundavaði var nýverið frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Guðrún Sóley tekur leikara og höfunda sýningarinnar, Hjörleif Hjaratarson og Eirík Stephensen tali.

Var aðgengilegt til 22. mars 2022.
Lengd: 5 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,