18:45
Landakort
Ullin er afsökun fyrir að hittast og hlæja saman
Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

„Við komum saman reglulega til að kenna hver annarri og rifja upp það sem við erum sjaldan að gera. Sumar eru alltaf í spuna en minna í flókagerð og þá er gott að rifja það upp annað slagið. Svo er þetta líka afsökun fyrir því að hittast og borða góðan mat og kjafta og hlæja saman" segir Maja Siska, ein af Spunasystrum, handverkshópi í Árnessýslum. Spunasystur hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu misseri fyrir handverk úr íslenskri ull og fyrir líflegar kynningar á ullarvinnslu í ýmsum myndum.

Var aðgengilegt til 06. ágúst 2021.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,