Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.
Í þættinum förum við upp á Gunnólfsvíkurfjall sem er nokkuð óvenjulegur vinnustaður, við fáum okkur kúrdískan Kebab, tökum í sundur og setjum svo saman bíla, dönsum fyrir Duchenne og við hittum Doctor Victor, tónlistarmann og lækni.
Viðmælendur:
Alexander ?Lexi? Kárason
Ásgrímur Örn Alexandersson
Halldór Halldórsson
Hulda Björk Svansdóttir
Ingvar Sverrir Einarsson
Júlían Aðils Kemp
Ólafur Björn Sveinsson
Pálmi Elvar Adolfsson
Rahim Rostami
Victor Guðmundsson
Ægir Þór Sævarsson