10:30
Ævar vísindamaður I
Ævar vísindamaður I

Þáttaröð frá 2013 úr smiðju Ævars Vísindamanns. Ævar er nú kominn í nýja og enn stærri tilraunastofu í samstarfi við Sprengjugengið hjá HÍ, Marel og Vísindavefinn. Íslenskt hugvit verður haft að leiðarljósi, alvöru- og ímyndaðir vísindamenn birtast ljóslifandi fyrir augum áhorfenda og gerðar verða lífshættulegar tilraunir, þegar Ævar þorir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,