11:00
Silfrið
Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Fanney Birna Jónsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Í fyrri hluta þáttar ræða pólitíkina í siðustu viku þau Diljá Mist Einarsdóttir hrl og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Katrín Baldursdóttir atvinnulífsfræðingur, María Rut Kristinsdóttir aðstoðarmaður formanns Viðreisnar og Stefán Pálsson sagnfræðingur. Í seinni hluta þáttar koma þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata, Haraldur Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og ræða efnahagsmálin.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst..
Bein útsending.
Engin dagskrá.
,