10:00
Örkin
Þáttaröð um samband mannsins við dýr, allt frá skordýrum og býflugum til sela. Kolbrún Vaka hittir skemmtilegt fólk sem varpar ljósi á sérstakt samband okkar mannfólksins við dýrin. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.
Í þættinum fer Kolbrún vaka í meðferð til fuglafælni, við heimsækjum bæinn Strandarhöfða þar sem tík hefur tekið að sér móðurlaust lamb, hittum systurnar Glódísi og Védísi sem hafa kennt hestunum sínum ótrúlegustu hluti og heimsækjum býflugnabændur.
Var aðgengilegt til 12. júní 2021.
Lengd: 27 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.