18:45
Landakort
Brunahanar

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.
Garðar H. Guðjónsson blaðamaður og Guðni Hannesson ljósmyndari hafa sett upp sýningu um brunahana á Akranesi. Þeir hafa ljósmyndað alla brunahana á Akranesi og sett saman fróðleik um hverja tegund fyrir sig.
Var aðgengilegt til 07. maí 2021.
Lengd: 4 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Dagskrá ekki aðgengileg.