09:45
Húllumhæ
HM30, Upptakturinn, Mars og Krakkar skrifa
Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.

Í Húllumhæ í dag: HM30 - nýir þættir um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, Upptakturinn - Birgir Bragi Gunnþórsson, Nei sko! - Sturlaðar staðreyndir um Mars og frumsýning á Krakkar skrifa í Borgarleikhúsinu

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Sævar Helgi Bragason

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Birgir Bragi Gunnþórsson

Aníta Erla Lísudóttir

Stefán Örn Eggertsson

Júlía Dís Gylfadóttir

Kristbjörg Katla Hinriksdóttir

Þórey Hreinsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Var aðgengilegt til 06. febrúar 2022.
Lengd: 15 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,