20:50
Tónatal
Mugison
Tónatal

Matthías Már Magnússon tekur á móti tónlistarfólki sem veitir innsýn í líf sitt og flytur nokkur af vinsælustu lögunum sínum í bland við nýjar ábreiður. Í þáttunum fá áhorfendur að sjá nýjar hliðar á mörgu af áhugaverðasta tónlistarfólki landsins.

Í síðasta þætti Tónatals fer Mugison yfir sögu sína sem tónlistarmaður ásamt því að flytja nokkur lög eftir sig og sína helstu áhrifavalda. Umsjón: Matthías Már Magnússon.

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,