Stundin okkar 2017

þessi á Austurlandi

Við verðum mikið á Austurlandi í þættinum. Við förum við á Neskaupstað og tökum þátt í svakalegum þrautum í Stundarglasinu, Krakkastígurinn stoppar á Seyðisfirði og við skreytum jólatré með einkennilegu jólaskrauti í Kveikt á perunni.

Þátttakendur:

Sigrún Ólafsdóttir

Jóhann Ari Magnússon

Dagný Kapítóla Garðarsdóttir

Vilmar Óli Ragnarsson

Hákon Árni Heiðarsson

Eldur Myrkvi Óttarsson

Emilía Álfsól Gunnarsdótti

Heba Davíðsdóttir

Randíður Anna Vigfúsdóttir

Ásdís Guðfinna Harðardóttir

Patrekur Aron Grétarsson

Dagur Þór Hjartarson

Frumsýnt

17. des. 2017

Aðgengilegt til

18. mars 2025
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,